Kennarar standa saman

Það var baráttuhugur í mörg hundruð kennurum sem söfnuðust saman á Lækjartorgi og gengu síðan fylktu liði að Ráðhúsinu.  Því miður var borgarstjórinn ekki við en aðstoðarmaður hans tók við mótmælum kennaranna.  Ég hélt að nú væri lag fyrir Reykjavíkurborg að vinna traust kennara.  Nýr meirihluti í borginni og einnig nýr sviðsstjóri menntasviðs.  Við eigum öll að vera í sama liði og vinna að heill og hamingju reykvískra skólabarna.   En við viljum líka fá sanngjörn laun fyrir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband